Nýjustu fréttir

Aðalfundur fulltrúaráðs EBÍ

Aðalfundur fulltrúaráðs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands var haldinn föstudaginn 20. september s.l. Á fundinum var farið yfir rekstur og starfsemi EBÍ s.l. ár og ný stjórn kjörin.

50 milljónir í ágóðahlut til aðildarsveitarfélaga EBÍ

Stjórn Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands ákvað á fundi sínum nýverið að greiddar yrðu út til aðildarsveitarfélaga EBÍ kr. 50 milljónir í ágóðahlut fyrir árið 2019.

Sjá nánar nýjustu fréttir