Nýjustu fréttir
Ársreikningur EBÍ
Á fundi sínum þann 12. febrúar s.l. samþykkti stjórn EBÍ ársreikning vegna ársins 2020.
Fjárfestingastefna EBÍ
Fjárfestingastefna Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands fyrir árið 2021 var samþykkt í stjórn EBÍ þann 12. febrúar s.l.
Borgarbúar, unga fólkið og leigjendur með miklu lakari eldvarnir
Eldvarnir á heimilum í Reykjavík eru mun lakari en á heimilum í nágranna-sveitarfélögum og þó sérstaklega miðað við heimili utan höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið. Fjöldi reykskynjara er að meðaltali 2,8 á heimilum í höfuðborginni en 3,7 á heimilum utan höfuðborgarsvæðisins. Þá er mun algengara að enginn eða aðeins einn reykskynjari sé á heimilum í Reykjavík en utan höfuðborgarsvæðisins.
Viljayfirlýsing um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu Þjóðanna
Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands var eitt af fyrstu ellefu fyrirtækjum í Kópavogi sem skrifaði undir viljayfirlýsingu um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu Þjóðanna um sjálfbæra þróun þann 23. september s.l.
![]() |