Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2012

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 7. september 2012

1.

Kópavogsbær
Samstarfsvettvangur fyrirtækja og stofnana í Kópavogi um ferða- og markaðsmál.

kr.

400.000.-

2.

Reykjanesbær
Myndband vegna 100 ára afmælis slökkviliðs í Keflavík.

kr.

200.000.-

3.

Grindavíkurbær
Sögu og minjaskilti Grindavíkur.

kr.

400.000.-

4.

Sveitarfélagið Garður
Sjólyst, minja og fræðasetur.

kr.

200.000.-

5.

Hvalfjarðarsveit
Sögur úr Hvalfjarðarsveit.

kr.

200.000.-

6.

Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmur
Upplýsinga- og kynningarskilti umhverfisvottunar Snæfellsness.

kr.

300.000.-

7.

Snæfellsbær, Eyja- og Miklaholtshreppur og Borgarbyggð
„Sveitaverkefnið“ – sjálfsefling samfélags.

kr.

500.000.-

8.

Súðavíkurhreppur
Hönnun Útihvalasafns í Súðavík.

kr.

300.000.-

9.

Langanesbyggð
Minnisvarði um Kristján frá Djúpalæk.

kr.

200.000.-

10.

Fljótsdalshreppur
Óbyggðasafn Íslands.
Sótt er um kr. 800.000.-.

kr.

500.000.-

11.

Mýrdalshreppur
Minnisvarði um Svein Pálsson, lækni, náttúrufræðing og landkönnuð.

kr.

300.000.-

12.

Sveitarfélagið Árborg
“Endurbygging" (hleðsla) Þuríðarbúðar á Stokkseyri.

kr.

500.000.-

Samtals úthlutun 2012

kr.

4.000.000.-