Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ 2013

Samþykkt á stjórnarfundi EBÍ 18. október 2013

1.

Akranes
Stefnumót við Skagamenn – það sem elstu menn muna. Myndbandsverkefni

kr.

400.000.-

2.

Stykkishólmsbær
Upplýsinga- og kynningarskilti við Súgandisey í Stykkishólmi.

kr.

300.000.-

3.

Dalabyggð
Áfangastaðir í Dalabyggð Skipulag og hönnun á umhverfi Leifsbúðar, sögustígur og uppsetning fræðslu- og söguskilta.

kr.

300.000.-

4.

Árneshreppur
Endurbygging stiga á gönguleið við Fell í Árneshreppi.

kr.

500.000.-

5.

Dalvíkurbyggð
Merkingar útivistarsvæða.

kr.

200.000.-

6.

Grýtubakkahreppur
Skiltagerð. Skilti um gönguleiðir og fugla.
Sótt er um kr. 300.000.-

kr.

200.000.-

7.

Norðurþing
Alþjóðleg rannsóknarstöð um náttúrufar á Raufarhöfn.

kr.

500.000.-

8.

Langanesbyggð
Bætt aðgengi að Stóra Karli, gerð útsýnispalls í Skoruvíkurbjargi.

kr.

300.000.-

9.

Fljótsdalshérað
Ormsstofa – hönnun og skipulagning sýningar með áherslu á Lagarfljótsorminn.

kr.

400.000.-

10.

Seyðisfjörður
Upplýsinga- og söguskilti á Seyðisfirði.

kr.

300.000.-

11.

Hrunamannahreppur
Upplýsingaskilti í skrúðgarðinum á Flúðum.

kr.

200.000.-

12.

Hveragerðisbær
Listamannabærinn Hveragerði. – Fyrstu árin - útisýning.

kr.

400.000.-

Samtals úthlutun 2013

kr.

4.000.000.-