Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2017

Samþykktir í stjórn EBÍ 2. júní 2017

1.

Borgarbyggð
Varðveisla og miðlun myndrænna heimilda í Safnahúsi Borgarfjarðar

kr.

400.000.-

2.

Stykkishólmur
Amtsbókasafnið í Stykkishólmi 170 ára – söguspjöld og afmælishátíð

kr.

400.000.-

3.

Dalabyggð
Fræðsluskilti við ströndina í Búðardal

kr.

300.000.-

4.

Strandabyggð
Þróunar- og hugmyndavinna fyrir ferðamanna- og dvalarstaðinn Hólmavík. Sótt er um kr. 500.000.-

kr.

300.000.-

5.

Húnaþing vestra
Hersetan í Hrútafirði

kr.

500.000.-

6.

Akureyrarkaupstaður
Fiskesafn – Uppsetning sýningar á munum sem tengjast Willard Fiske í Grímsey

kr.

350.000.-

7.

Norðurþing
Húsin á Húsavík. Merking og uppsetning skilta

kr.

300.000.-

8.

Langanesbyggð
Daglegt líf hermanna á Heiðarfjalli á Langanesi – ljósmyndir og minningarbrot

kr.

300.000.-

9.

Fljótsdalshérað
Heilsustígur í Selskógi

kr.

350.000.-

10.

Sveitarfélagið Hornafjörður
Uppsetning skilta í sveitarfélaginu vegna 120 ára afmælis Hafnar. Endurnýjun og ný skilti

kr.

300.000.-

11.

Skaftárhreppur
Eldsveitir.is. Vefur um náttúru, menningu og sögu í Skaftárhreppi

kr.

500.000.-

12.

Vestmannaeyjar
Gagnaver í Eldheima í Vestmannaeyjum.

kr.

400.000.-

13.

Sveitarfélagið Árborg
Upplýsingaskilti við Fjörustíg – stígur milli Eyrarbakka og Stokkseyrar. Söguslóðir Þuríðar formanns og Kambsránsins. Kvennasafa og barátta kvenna fyrir atvinnufrelsi

kr.

300.000.-

14.

Hrunamannahreppur
Skiltagerð og merkingar á Hrunamannaafrétti

kr.

300.000.-

Samtals úthlutun 2017

kr.

5.000.000.-