Nýjustu fréttir


Stefna EBÍ varðandi Heimsmarkmiðin

Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands hefur sett sér stefnu og aðgerðaráætlun varðandi Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Er þetta gert í samræmi við viljayfirlýsingu EBÍ og Markaðsstofu Kópavogs um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna sem undirrituð var 23. september 2020.


Úthlutun úr Styrktarsjóði EBÍ lokið

Á fundi stjórnar EBÍ þann 20. maí s.l. var úthlutað styrkjum úr Styrktarsjóði EBÍ.
Alls var sótt um styrk til 19 verkefna frá jafn mörgum sveitarfélögum.


Sjá nánar nýjustu fréttir