Styrktarsjóður EBÍ – úthlutaðir styrkir 2024

Samþykktir í stjórn EBÍ 7. júní 2024

1.

Dalvíkurbyggð
Öryggis-og ferðaskilti fyrir vetrarferðamennsku

kr.

400.000,-

2.

Fjallabyggð
Jarðgöng og búnaður slökkviliða-fræðsla

kr.

300.000,-

3.

Fjarðabyggð
Íslenska stríðsárasafnið-forathugun

kr.

700.000,-

4.

Grýtubakkahreppur
Myndarammi á gömlu bryggju

kr.

400.000,-

5.

Hrunamannahreppur
150 ára fæðingarafmæli Einars Jónssonar myndhöggvara

kr.

350.000,-

6.

Húnabyggð
Skilti í gamla bæinn á Blönduósi

kr.

700.000,-

7.

Hvalfjarðarsveit
Göngustígur við Hallgrímskirkju í Saurbæ

kr.

550.000,-

8.

Langanesbyggð
Kynlegir kvistir-sögur gegnum tímans rás í Langanesbyggð

kr.

600.000,-

9.

Mýrdalshreppur
Heilsueflandi samfélag í Mýrdalshreppi

kr.

400.000,-

10.

Reykjanesbær
Saga Njarðvíkurhafnar - upplýsingaskilti

kr.

600.000,-

11.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Heilsustígur á Skeiðum

kr.

700.000,-

12.

Snæfellsbær
ERRÓ-listaverk í tilefni 30 ára afmælis Snæfellsbæjar

kr.

600.000,-

13.

Vestmannaeyjar
Þjóðhátíð í 150 ár

kr.

600.000,-

14.

Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur
Heilsuefling eldri borgara á sunnanverðum Vestfjörðum

kr.

400.000,-

15.

Ölfus
Söguskilti og geðræktarstígur

kr.

700.000,-

Samtals úthlutun 2024

kr.

8.000.000.-